Sköpun mannsins / The creation of man

by eiduralfredsson

Frændi minn, Magnús Stefánsson (a.k.a. Örn Arnarson), kvað svo fyrir allnokkrum árum:

SKÖPUN MANNSINS

Alfaðir í Eden fann
apa, sem um greinar rann,
ætlaði að gera úr honum mann,
sem elskaði guð og náungann.

Sat hann við með sveittar brár
sextán hundruð þúsund ár.
Apinn reyndist þrjózkur, þrár,
þykkjukaldur og hyggjuflár.

Að hálfu leyti api enn,
eðlin geymir tvenn og þrenn,
lítil von hann lagist senn.
Lengi er guð að skapa menn.

Julia og ég höfum nú snarað þessu á ensku svo:

THE CREATION OF MAN

The ancient Lord in Eden found
an ape in trees who ran around.
Wished of him a man to make,
made god-fearing by a snake.

He sought his goal with sweat and tears
for sixteen hundred thousand years.
The ape was stubborn, strong of will,
stupid and of temper ill.

Half-ape, half-man for all to see,
his essence split in two or three.
Grave his hope for greater mind.
God needs time to make mankind.

Advertisements