President Blöðruselur

by eiduralfredsson

Samkvæmt Morgunblaðinu lýsti forseti vor því yfir í Flensborgarskóla að eiturlyfjasalar vinni markvisst að því að drepa ungmenni á Íslandi. Þetta er augljóslega rangt – enginn bissnessmaður vill drepa viðskiptavini sína.

En auðvitað veit Ólafur þetta. Hann er bara sami selurinn og hann var þegar hann var þingmaður og ráðherra. Blaðrar bara það sem hann heldur að fólk vilji heyra.

Advertisements