Kosningar snúast ekki um stefnumál

by eiduralfredsson

Robin Hanson er heldur óvenjulegur hagfræðingur að því leyti að hann virðist átta sig á takmörkunum sinnar eigin fræðigreinar. Hann heldur úti mjög áhugaverðu bloggi hér.

Í færslu sem nefnist Politics isn’t about Policy fjallar hann um að margir hlutir snúast í raun ekki um það sem nafnið gefur till kynna.

Food isn’t about Nutrition
Clothes aren’t about Comfort
Bedrooms aren’t about Sleep
Marriage isn’t about Romance
Talk isn’t about Info
Laughter isn’t about Jokes
Charity isn’t about Helping
Church isn’t about God
Art isn’t about Insight
Medicine isn’t about Health
Consulting isn’t about Advice
School isn’t about Learning
Research isn’t about Progress
Politics isn’t about Policy

Hann ræðir sérstaklega um kosningar og segir að þær snúist ekki um stefnumál fyrst og fremst, heldur um það hvaða þjóðfélagshópar fái hærri stöðu í samfélaginu. Kjósendur noti stefnumál frekar sem vísbendingar um hvaða mann/menn frambjóðendur hafi að geyma.

Það er hollt að velta þessu fyrir sér nú þegar kosningar eru óumflýjanlegar (og reyndar öðru á þessum lista).

Advertisements