Hroki hf

by eiduralfredsson

Ég hélt alltaf að Björgvin G. væri bara svona meinlaus týpa sem hefði óvart lent í því að verða ráðherra. Svo sá ég hann í viðtali í fréttunum um daginn og hann varð bara fúll og hissa þegar fréttamaðurinn sagði að endurkoma hans á þing væri umdeild.

Þvílíkur hroki. Þvílík veruleikafirring. Ef ég hefði verið á staðnum þá hefði ég danglað í hann, held ég. A.m.k. hrist hann aðeins til.

Advertisements