Heimsmet í pervertisma

by eiduralfredsson

Það var snjallt hjá hollenskum kaþólikkum að senda perraprestinn í biskupsútlegð til Íslands svo hann yrði ekki til vandræða í heimalandinu. Einnig athyglisvert að á litla Íslandi voru tveir níðingar biskupar á Íslandi á sama tíma. Það hlýtur að vera einhvers konar höfðatöluheimsmet.

Advertisements