Biblíurefsing fyrir hrunverja

by eiduralfredsson

Í annarri Mósebók eru lög um þjófnað og eignatjón:

Þjófurinn skal greiða fullar bætur, en eigi hann ekkert til, skal selja hann í bætur fyrir stuldinn.

Þeir gætu farið á milli heimila sem þeir hafa sett á hausinn og hjálpað til við uppvaskið og svoleiðis.

Advertisements