Gott hjá Ömma Innanríkis

by eiduralfredsson

Var að horfa á Ögmund innanríkisráðherra í Silfrinu. Gott að heyra að honum líst illa á hugmyndir um njósnalöggu.

Leggið á borðið traust töluleg gögn um að það sé hættulegra að lifa í dag en fyrir 10, 20, 30 árum og þá má byrja að tala um þetta. Það að hræðsluáróður um glæpagengi hafi síast inn í almenningsálitið telur þar ekki.

Lesið Risk: The Science and Politics of Fear og hugsið síðan málið upp á nýtt.

Advertisements