Barnatrú

by eiduralfredsson

“Ég hef bara mína barnatrú”, heyrir maður stundum sagt. Hvað er átt við með þessu? Hvað er barnatrú?

Er þetta ekki bara ákveðin tegund af hugleysi – að þora ekki að hugsa sjálfstætt? Svona svipað og “fjölskylda mín hefur alltaf verið Sjálfstæðisfólk”.

Advertisements