Siðferðislandslagið

by eiduralfredsson

Sam Harris er maður sem er unun að hlusta á og lesa. Hann hefur skrifað tvær bækur: The End of Faith og Letter to a Christian Nation. Nauðsynleg lesning fyrir þá sem hafa gagnrýninn áhuga á trú- og siðferðismálum.

Næsta bók hans kemur út á næsta ári og heitir The Moral Landscape. Í henni færir hann rök fyrir því að, öfugt við það sem trúarpostular halda fram, siðferðismál séu vísindalegt rannsóknarefni og að vísindaleg aðferð geti hjálpað okkur að taka réttar siðferðislegar ákvarðanir.

Hér eru nokkrar spurningar og svör sem gefa innsýn inn í umfjöllunarefnið.

Hér er frábær fyrirlestur þar sem hann fjallar um sama efni.

Advertisements