Hlýtt undir hempunni

by eiduralfredsson

Vandamál þjóðkirkjunnar er hið sama og vandamál stjórnmálaflokka og annarra stofnana sem aldrei þurfa að endurhugsa tilgang sinn. Hagsmunir stofnunarinnar eru settir ofar öllum öðrum hagsmunum. Markmið hennar verður að viðhalda sjálfri sér.

Skiptir þá litlu hvort einstaklingar líða fyrir. Eða þjóðin öll.

Þar fyrir utan ætti að halda börnum sem lengst frá prestum. Líkt og ofbeldismenn sækja í lögreglustörf og framagosar vilja vera í pólitík, þá er líklegt að níðingar sækist í fullkomið skjól kirkjunnar.

Hempan er líka góð til að fela reðurspennu.

Advertisements