Móat?

by eiduralfredsson

Raoul Moat hefur verið í fréttunum að undanförnu. En af hverju er hann kallaður Raúl Móat í flestum íslenskum fjölmiðlum? Er þetta tilraun til málræktar eða er þetta einhver íslenskur brandari sem ég missti af?

Verðum við þá ekki að tala um Barrakk Óbama, Deivid Kameron, Geir Horde og Habbnarfjörð?

Advertisements